Beint į leišarkerfi vefsins
Noršursigling - Hśsavķk

Staðsetning - Húsavík

Húsavík, Ísland

Húsavík er talið eitt elsta örnefni landsins en Landnámabók segir frá Svíanum Garðari Svavarssyni sem sigldi umhverfis landið árið 870 og hafði vetursetu á Húsavík. Bærinn stendur við Skjálfandaflóa og frá upphafi hefur sjávarútvegur gegnt veigamiklu hlutverki í bænum. Flóinn hefur síðustu ár þjónað bæjarfélaginu enn frekar með tilkomu hvalaskoðunar og víða um heim er bærinn þekktur sem höfuðstaður hvalaskoðunar í Evrópu.

 

Auðvelt er að finna Norðursiglingu í miðjum bænum. Kirkjan er áberandi á horni Garðarsbrautar og Stóragarðs en aðalmiðasala Norðursiglingar, Vitinn, stendur á móti kirkjunni. Þaðan liggur stigi niður á bryggju og leiðin liggur fram hjá Kaffi Skuld og veitingahúsinu Gamla Bauk.


Višurkenningar & vottun:

Alžjóšlegar og innlendar višurkenningar frį 1995Noršursigling er leyfishafi FeršamįlastofuNoršursigling er leyfishafi Feršamįlastofu


Mynd

  • Nįttfari og hnśfubakur


Fįnar

In English
  • North Sailing
  • Gamli Baukur
  • Skuld