Beint į leišarkerfi vefsins
Noršursigling - Hśsavķk

Lífríki Skjálfanda

Fýll og steypireyðurSiglingar um Skjálfandaflóa veita einstaka sýn á náttúru og lífríki flóans. Skjálfandi er löngum frægur fyrir gjöful fiskimið sem hafa ekki einungis aðdráttarafl fyrir mannfólkið heldur ekki síður önnur dýr. Stöku sinnum má sjá hvernig fiskar, hvalir og fuglar etja kappi við yfirborðið til þess að fá sína sneið af kökunni. 

Í ferðum Norðursiglingar eru það vissulega hvalirnir sem vekja mesta eftirvæntingu en fuglalífið kemur jafnan skemmtilega á óvart. Hvort tveggja helst í hendur við að skapa ógleymanlega upplifun um borð.


Višurkenningar & vottun:

Alžjóšlegar og innlendar višurkenningar frį 1995Noršursigling er leyfishafi FeršamįlastofuNoršursigling er leyfishafi Feršamįlastofu


Mynd

  • Nįttfari og hnśfubakur


Fįnar

In English
  • North Sailing
  • Gamli Baukur
  • Skuld