Beint į leišarkerfi vefsins
Noršursigling - Hśsavķk

Hvalaskoðun og ævintýraferðir frá Húsavík

Norðursigling

Norðursigling hefur frá árinu 1995 verið í broddi fylkingar í ferðaþjónustu og strandmenningu og var fyrst fyrirtækja til þess að bjóða upp á reglulegar hvalaskoðunarferðir á Íslandi. Hvalaskoðun er ört vaxandi afþreying fyrir ferðafólk en Norðursigling hefur smám saman fært út kvíarnar og rekur einnig veitingastaðinn Gamla Bauk og Café Hvalbak.

 

Markmið Norðursiglingar er að efla sjálfbæra ferðaþjónustu og fyrirtækið hefur lagt metnað sinn í að endurnýja og viðhalda gömlum, íslenskum eikarbátum.

 

Norðursigling veitir gestum sínum einstakt tækifæri til að upplifa hina óviðjafnanlegu náttúru við Skjálfandaflóa.

 


Fréttir Noršursiglingar

12. jślķ 2018

Breyting į eignarhaldi Noršursiglingar

Nýlega urðu breytingar á eignarhaldi og stjórn Norðursiglingar. Einn af stofnendum Norðursiglingar, Árni Sigurbjarnarson, seldi hlut sinn í félaginu.

14. mars 2017

Höršur leišir uppbyggingu Noršursiglingar į Hjalteyri

Hörður SigurbjarnarsonHörður Sigurbjarnarson, einn af stofnendum Norðursiglingar hf. og stjórnarmaður fyrirtækisins, mun taka að sér að leiða uppbyggingu Norðursiglingar hf. á Hjalteyri.

1. desember 2016

Noršursigling bętir viš starfsašstöšuna

Anna, Guðbjartur, Ásgeir og Stefán handsala samninginnÍ dag var formlega gengið frá kaupum Norðursiglingar hf. og Gamla bauks ehf. á Vör Húsavík ehf. og Fjörunni slf.

16. nóvember 2016

Siglingin til Tromsö gengur vel

Opal og Hildur leggja af stað á mánudaginnSigling Opal og Hildar yfir hafið til Tromsö í Noregi gengur vel en skipin lögðu úr höfn á Húsavík, mánudaginn 14. nóvember. Um kl. 11:30 í morgun voru þau rúmlega hálfnuð og staðsett á 67°03.054 norður,  2°56.939 vestur og stefnan var 72,8°.


Višurkenningar & vottun:

Alžjóšlegar og innlendar višurkenningar frį 1995Noršursigling er leyfishafi FeršamįlastofuNoršursigling er leyfishafi Feršamįlastofu


Mynd

  • Nįttfari og hnśfubakur


Fįnar

In English
  • North Sailing
  • Gamli Baukur
  • Skuld