Beint į leišarkerfi vefsins
Noršursigling - Hśsavķk

Hvalaskoðun og ævintýraferðir frá Húsavík

Norðursigling

Norðursigling hefur frá árinu 1995 verið í broddi fylkingar í ferðaþjónustu og strandmenningu og var fyrst fyrirtækja til þess að bjóða upp á reglulegar hvalaskoðunarferðir á Íslandi. Hvalaskoðun er ört vaxandi afþreying fyrir ferðafólk en Norðursigling hefur smám saman fært út kvíarnar og rekur einnig veitingastaðinn Gamla Bauk og Café Hvalbak.

 

Markmið Norðursiglingar er að efla sjálfbæra ferðaþjónustu og fyrirtækið hefur lagt metnað sinn í að endurnýja og viðhalda gömlum, íslenskum eikarbátum.

 

Norðursigling veitir gestum sínum einstakt tækifæri til að upplifa hina óviðjafnanlegu náttúru við Skjálfandaflóa.

 


Fréttir Noršursiglingar

12. september 2016

Andvari vķgšur į morgun

Andvari á siglingu - ljósmynd Hafþór HreiðarssonÁ morgun, þriðjudaginn 13. september, verður Andvari, nýjasti rafbátur Norðursiglingar, formlega vígður á Húsavík. Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, verður viðstödd athöfnina og mun flytja ávarp.

9. maķ 2016

Sęborg ŽH snżr aftur til Hśsavķkur sem hvalaskošunarskip

Saeborg-nordursigling-webNorðursigling festi nýlega kaup á tíunda eikarskipinu í flota fyrirtækisins. Skipið var smíðað af Skipasmíðastöð Gulla og Trausta á Akureyri árið 1977 fyrir Karl Aðalsteinsson úgerðarmann á Húsavík og syni hans, Aðalstein Pétur og Óskar Eydal.

31. mars 2016

Hvalveišibįturinn sem sökk en veršur eitt umhverfisvęnasta hvalaskošunarskip heims

The sunken vessel being lifted from the seabed in Norðursigling mun frá og með morgundeginum, 1. apríl, bjóða upp á tvær brottfarir á dag í hvalaskoðunarferðir frá Húsavík.

26. febrśar 2016

Inspired by Iceland – kvikmyndageršarmašur gerist gistihśsseigandi

Martin on Opal off Greenland coastMartin Varga kom fyrst til Íslands árið 2006 sem lærlingur hjá Norðursiglingu. Reynsla hans af dvölinni og starfinu við hvalaskoðun varð honum slíkur innblástur að hann sótti um að fá að koma aftur ári síðar.


Višurkenningar & vottun:

Alžjóšlegar og innlendar višurkenningar frį 1995Noršursigling er leyfishafi FeršamįlastofuNoršursigling er leyfishafi Feršamįlastofu


Mynd

  • Nįttfari og hnśfubakur


Fįnar

In English
  • North Sailing
  • Gamli Baukur
  • Skuld